þriðjudagur, 6. apríl 2004

Þar sem þjófavörnin virkaði ekki til að sporna við innbrotum í bílinn minn og svo virðist sem að það sé komið félag sem heitir R.R. (Rænum Rögnu) er pabbi búinn að panta og fá skotheld gler allan hringinn á Trausta og eru þau tilbúin í ísetningu fyrir austan. :)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig