sunnudagur, 11. janúar 2004

hæ.... Vá hvað það er langt síðan að ég hef komist í tölvu... Sorry....
Áramótin gengu í garð eins og venjulega með búmm búmm og alkóhóli... Var bara mjög gaman, hittumst hérna í partýi áður en við fórum á miður fjölmennt ball með æði og endaði svo á kaffihúsinu í rokna stuði. Eftir að það var búið að henda okkur út fórum við svo balasta í partý til Guðrúnar Maríu as usual.... :) Skólinn byrjaði mér til mikils ama á föstudaginn 2. janúar!! var varla runnið af manni þá! Jói frændi kíkti svo í bæinn yfir þessa helgi og ég, hann og Guðbjörn fórum á Kaldaljós á föstudaginn. Ekkert voða skemmtileg neitt en mjög góð. alvarleg og frekar þung. Á laugardaginn var mikið brasað. Guðbjörn var driver á góðu fylleríi. Ég Guðrún Sveins, Jói og Oddi (auk Guðbjörns) byrjuðum á Áslák í mosó. Svo fórum við á Álafoss-Bezt en hann var lokaðir. Fórum því í staðinn á Fjörukrána í Hafnafirði. Eitthvað var þetta gamla lið orðið lúið þarna svo að ég og Oddi fórum á Glaumbar og hittum þar Katrínu og Ásrúnu í fullu fjöri. Það sem gerðist eftir það er ekkert voða prenthæft en ég skal segja að pirraðir nágrannar, teypaðir bílar og morgunkaffi tengist því eitthvað :) hehe.
Seinasta Vika er búin að fara í skólann :( Crazy að gera strax!
Jakk!!
núna á föstudaginn var farin góð ferð niðrí bæ og á Nasa... þar héldu Paparnir uppi fjörinu... Ég, Árún, Inga, Svenni, Svenni Ak, Atli, Siggi Vals og einhverjir skemmtum okkur ekkert smááááá vel!!! og ekki farið snemma að sofa! nema bara á laugardagsmorgninum þá. Um 6 þegar ég var ´búin að kveðja Ingu sem var að fara norður aftur í dag skrapp ég aðeins til víkur til að fara á hljómsveitaræfingu, þurfum nebbla að æfa upp prógramm þar sem að við erum að fara að spila á balli 20. feb. :) daginn eftir að ég verð 19 :( Anyway.
Þarf að gera hitt og þetta áður en ég fer aftur í bæinn
C YA
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig