þriðjudagur, 13. janúar 2004

ég er nú alger meistari í að eyða pjéningum :) keypti mér spilara í bílinn.... og það verður sko EKKi gefið upp hénna hvað hann kostaði... segjum bara nokkrir 10000 kallar
það er einhversskonar svona spilari nema bara ekki alveg eins fjarstýring heldur fjarstýring sem sett er á stýrið... Eins og sú gamla :) En auðveldlega hægt að smella þessari af. ég endaði nebbla á því í gær að fara með dálk á hina og skera hana af.... Tímdi aldrei að taka hana af þó svo að hún hafi ekki verið neitt annað en fyrir mér þarna laus á stýrinu...
en anyway. Það er ekkert voðalega gott véður hénna í REykjavik, einhver rok rassgat herpingur.. Þurfti að brjóta mér leið inn á klósett áðan til þess að loka glugganum þar inni og stóð svo innum hann strókur af saltlofti með tilheyrandi skít og ógeði.
En heyriði! ég er búin að setja spilarann í.... Og ATH!! þið sem ætlið að reyna að stela honum aftur þá er sko þjófavörn núna og hann verður EKKI skilinn eftir í bílnum!!! (svona bala til að hafa þetta á hreinu :) ) Arnar Páll sat í eyðunni sinni út í bíl fyrir utan skólann í dag og smellti honum í. Alveg svakalega góður strákur þetta :) hehe.... ég skulda honum greiða núna semsagt. :) ætlaði svona líka aldeilis að vakna tímalega í skólann í mrogun sem byrjaði reyndar ekki fyrr en kl 10,00 og fara í sturtu áður. En í skipulagni minni í´nótt ákvað að ég að stilla því klukkuna tímanlega og stillti hana til að hringja kl 10,30. Hljómar rétt?! EH NEI!!!! Þarna var hálftími búinn af tímanum. En mér mest til mikillar undrunar þá vaknaði ég kl 09,55 og rétt náði að mæta í tímann í tæka tíð og bölvaði svo alla leiðina í skólann yfir því að vera svona roooosalega vitlaus. En anyway. Þarf að gera mig tilbúna í vinnuna. BLEH
Svo C YA
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig