laugardagur, 20. desember 2003

og það snjóaði og það snjóaði og það snjóaði.... Semsagt... í dag fór að snjóa, ég gerði svosem ekkert voða mikið í dag heldur kláraði bara jólagjafirnar og ætlaði svo að fara á hljómsveitiaræfingu en.... Þessir strákar mínir voru yfir höfuð alveg draug latir og einn stakk af til Rvk, einn kemur ekki fyrr en á morgun og svo varð Fúsi eitthvað veðurhræddur svo að hann stakk af heim til sín aftur, sem gerir hann líka tengdapabbahræddan þar sem að hann þorir ekki að gista hjá kærustunni. en jæja. Skrapp með einsa í snjóskoðunarferð áðan, fundum alveg helling, semsagt búin að fá að puðra minn skammt í dag. En vitiði hvað!
Á morgun er ég að fara austur að Ásum til þeirra þar og við erum að fara að kíkja á fjöllin háu, köldu og snjóugu. :) JIBBÍ!! ég á örugglega ekki eftir að sofa neitt í nótt!
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig