miðvikudagur, 18. maí 2011

Vík-Reykjavík

Það að keyra þessa leið hefur stundum valdið ýmislegum tilraunum, uppákomum, atvikum og já í þessu tilviki blómastuldi...

Sá þúsundir páskalilja þegar ég keyrði framhjá Hveragerði og stökk út ! 

skoðaði aðeins aðstæður


flækti mig aðeins í trjánum




og fann nokkrar páskaliljur... Ég þakka Stefni Gíslasyni fyrir að hafa gefið mér þennan veiðihníf fyrir mörgum árum síðan og þakka mér að hafa haft hann í emergency-kassanum í skottinu. Hann kom að góðum notum! :)


og hér eru þær :) alveg gríðarlega fallegar og hmmm kannski pínu páskalegar. 



Þess má geta að Hildur tók myndirnar og þær eru teknar á iphone 1 (haha) og því ekki í meiri gæðum en þettan. 



SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig