miðvikudagur, 2. febrúar 2011

Framkvæmdir í Stubbaseli, part I

Fyrir framkvæmdir. Alls ekki al-slæmt en rosalega var ég orðin þreytt á þessum flísum!

Brjóta... Þarna fannst mér allt ganga svoooo hratt :) 

Gifsveggurinn fór óvart með... Brúni stóri flekkurinn er gat inní vegginn

betri mynd af gatinu

Allt farið! 


Byrjaður að brjóta af gólfinu... Flísarnar voru pikkfastar og endaði þetta því með brotvél og miklum látum 

Hér er iðnaðarmaðurinn að hræra 

Mjög góður í að hræra... Sjáið allt rykið í kringum hann... Helv brotvél 


Veggurinn kominn. Á eftir að fúga 



og hér sést glitta í gólfið... Enn vantar í kringum uppþvottavélina og að fúga allt. 




SHARE:

3 ummæli

  1. Nafnlaus11:11 e.h.

    Úlala... ekkert smá flott :) hlakka til að koma og skoða :)

    Hildur

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus8:13 f.h.

    lúkkar vel.. :)
    kv. Árún

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus8:15 f.h.

    er ekki hægt að lokka ykkur út og nýta iðnaðarmanninn til að múra arinn eða pizzaofn út í garði hjá mér ;)
    Árún

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig