fimmtudagur, 13. janúar 2011

Tilraun

átti 3 banana sem stóðu orðið á grafarbakkanum og í stað þess að gera gamla góða bananabrauðið þá ákvað ég að prufa að gera eitthvað nýtt.
Ég fletti því uppí Martha Stewart cupcake- bókinni sem ég pantaði mér af Amazon í fyrra og fann þessar líka snilldar góður og fallegu bananaálfakökur (fairycakes - breskt orð yfir cupcakes og er mun fallegra en BOLLAkökur...)

Ég útbjó svo karamellusmjörkrem og setti ofaná. Það krem var reyndar ofan á öðruvísi bananaálfakökum í bókinni en þetta er fullkomið svona


namm




usss ussss... hver beit í þessa?
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus8:59 f.h.

    Oh mæ ... ég verð að fá uppskrift að þessu hjá þér! Er í alvöru slefandi yfir myndunum ...

    Mattý

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig