mánudagur, 3. janúar 2011

Ananas - hvernig skal skera

Hef ekki nennu í að blogga um einhverja uppskrift.
ég deili því með ykkur step-by-step myndum um hvernig sé best að skera ferskan ananas,

Skera fyrst endana af 

skera í 2 helminga og svo hvern helming í 3-5 báta

skera trénaða hlutann sem er i miðjunni úr

skera hýðið af

að lokum, skera í bita 

endilega geyma svo í boxum ef það á ekki að borða allan ananasinn í einu
Hann geymist í um viku í kæli


SHARE:

3 ummæli

  1. Mmmm - núna langar mig í ananas - og reyndar svona flottan hníf líka...

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus7:28 e.h.

    Schnilld!

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus11:06 f.h.

    Takk fyrir hjálpina! Ég actually googlaði -hvernig á að skera ananas- kveðja gellann sem kann ekki neitt

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig