miðvikudagur, 2. janúar 2008

Áramótamyndirnar...

Ég vil þakka Þorbjörgu, mínum einka og aðal ljósmyndara þegar ég forfallast bakvið myndavélina vegna söngvesens, fyrir að taka lang flestar af þessum myndum :)

Áramótamyndirnar finniði HÉR

Er það ekki góð byrjun á nýju ári að einhver af ykkur kvitti fyrir sig? Ég nenni nú ekki mikið að rífa mig yfir kommentleysi svona almennt en það er nú auðvitað gaman að sjá hverjir lesa þetta bjévítans raus ;)
SHARE:

10 ummæli

  1. Nafnlaus11:14 f.h.

    já það var nú lítið :) en takk fyrir stuðið á kaffinu þið eruð best :)

    SvaraEyða
  2. Kvitt og gleðilegt ár!

    SvaraEyða
  3. Gleðilegt ár :-)

    SvaraEyða
  4. Gleðilegt ár :-)

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus3:51 e.h.

    goddag!!
    Ekkert smá flottar myndir af ekkert smá flottu fólki..
    En ég verð nú samt að segja að sá allra flottasti er litli vinur minn, hundurinn ykkar hann er bara æði!
    stórt knús úr Danaveldi.

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus4:45 e.h.

    takk fyrir góða skemmtun :)
    alltaf gaman að hlusta á ykkur ;)

    SvaraEyða
  7. Nafnlaus11:33 e.h.

    Gleðilegt árið og takk fyrir frábært ár. Hlakka til að sjá þig á mánudaginn í skólanum sæta mín.

    SvaraEyða
  8. Nafnlaus3:21 f.h.

    halló, halló!!
    Ég varð bara hálfhrædd á lokaorðum þínum Ragna Björg.. ég ákvað því að kvitta fyrir mig þar sem ég sit hér á næturvakt og tel niður dagana þangað til ég hitti ykkur aftur!!! Það verður stuð..

    SvaraEyða
  9. Nafnlaus11:08 f.h.

    Annállinn var góður eins og alltaf. Myndirnar skemmtilegar. Alltaf gaman að skoða myndir af e-rjum sem maður þekkir :)

    Hafðu það gott dúllan mín. Komdu svo sem fyrst út til mín aftur :)

    SvaraEyða
  10. Nafnlaus2:11 e.h.

    Kvitt! :) Hlakka til að sjá þig á mánudaginn!

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig