mánudagur, 15. október 2007

svo flott...!

Þið sem fylgist með blogginu mínu munið kannski eftir því þegar ég var að tala um listaverkið eftir Ron Mueck sem ég sá í Aros, listasafninu í Århus í ágúst...
Þar sá ég listaverkið "boy" og reyndi mitt besta að lýsa upplifun minni á þessu, þetta var svo stórt, fallegt og nákvæmt.. !

ég hef hérna fundið myndband með fleirum verkum eftir hann...


Ron Mueck - The most amazing videos are a click away

þið verðið EKKI svikin af því að horfa á þetta, þetta er svo flott ...
SHARE:

2 ummæli

  1. Nafnlaus9:00 e.h.

    Vááá .. bara geggjað!!

    Færi bókað á sýninguna hans ef hann kæmi með verkin sín hingað!!

    SvaraEyða
  2. Skil þig svo! Fór að sjá sýningu eftir hann í Brooklyn í janúar. Vá maður, þetta er ein besta museum-ferð sem ég hef farið í! Geggjuð sýning. Og svo skemmdi ekki fyrir að í næsta sal við hliðina á voru ljósmyndir eftir Anne Leibovitz. Það þurfti bókstaflega að reka okkur út af safninu þegar það lokaði þessar sýningar voru svo magnaðar.

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig