Þið sem fylgist með blogginu mínu munið kannski eftir því þegar ég var að tala um listaverkið eftir Ron Mueck sem ég sá í Aros, listasafninu í Århus í ágúst...
Þar sá ég listaverkið "boy" og reyndi mitt besta að lýsa upplifun minni á þessu, þetta var svo stórt, fallegt og nákvæmt.. !
ég hef hérna fundið myndband með fleirum verkum eftir hann...
Ron Mueck - The most amazing videos are a click away
þið verðið EKKI svikin af því að horfa á þetta, þetta er svo flott ...
Vááá .. bara geggjað!!
SvaraEyðaFæri bókað á sýninguna hans ef hann kæmi með verkin sín hingað!!
Skil þig svo! Fór að sjá sýningu eftir hann í Brooklyn í janúar. Vá maður, þetta er ein besta museum-ferð sem ég hef farið í! Geggjuð sýning. Og svo skemmdi ekki fyrir að í næsta sal við hliðina á voru ljósmyndir eftir Anne Leibovitz. Það þurfti bókstaflega að reka okkur út af safninu þegar það lokaði þessar sýningar voru svo magnaðar.
SvaraEyða