þriðjudagur, 3. júlí 2007

get allt eins ...

...bloggað eins og að stara upp í loft.

nú er komið að vinnutörn, síðasta fríið mitt var á föstudaginn ( einn dagur) og næsta frí verður næsta laugardag og sunnudag... já ég þarf víst að borga fyrir það að vera í fríum í OF margar helgar í sumar :/ DÓ !

helgin var nokk góð bara ! Æði var að spila á kaffinu og ég fór og tók ágætt æði. Eitthvað Æði rann á mig svo að ég gleymdi í smá stund ða ég væri LÖNGU hætt að borða nammi og borðaði æði nammi ... en bara 2 bita ! ( fjúff...) en jæja... eftirpartý var svo fyrir utan búðina og svo var hringt í mig og sagt að ég ætti að koma í partý fyrir utan KAAAAAAAUUUUUUPFLING svo að þangað fór ég og sat og söng fyrir utan "kaupþing"... einhver rétti svo út fagran lim ... ( útlim... --> fótlegg) og náði að lokka bílstjóra sem keyrði nokkra æði-sgengna rugludalla upp að Hóli þar sem Svavar var búinn að fýra all hressilega upp í pleisinu... ( bæði með kamínu og strákum) þar voru svo teknir nokkrir slagarar á gítarana sem fengu að koma með í bílinn en einhvernveginn man eg ekki nein lög... well... ég man að mér varð kalt á puttunum við að reyna að slá taktinn á bongótrommur, flott Ragna ! :)

myndirnar frá kvöldinu eru margar og drullufyndnar ! : Hahahaha

er svo með eina frétt sem er kannski engin svaka frétt... Ég er bara að fara að hætta á Höfðabrekku svoldið fyrr en ég "áætlaði" í byrjun, hvert ég fer svo er ekki alveg ráðið ( eða ég vil bara ekki segja ykkur það :p )
ath að ég er ekki að hætta af því að ég var rekin eða út af illindum :)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig