sit hérna í móki frammi í stofu, illa sofin og ennþá á náttfötunum... jú ég er að lesa um höfuðbeinin fyrir tímann sem á að byrja kl hálf 3. .. ég er þó tel ég búin að læra undir tímann sem á að byrja kl korter í 1. Er komin með kaffi latté fyrir framan mig en það hjálpar ekkert upp á skilning minn á því sem ég er búin aðvera ða lesa síðasta einn og hálfan tíman.
ég skal leyfa ykkur að njóta með.
veit að það eru kannski einhverjir sem sklija þetta, vinsamlegast gefið ykkur fram... ég skal þá henda í annan latté!
"The ethmoidal calls together form the ethmodial sinuses. The peripenicular plate forms the superior portion of the nasal septum. The cribriform plate lies in the anterior floor of the cranium and forms the roof of the nasal cavity. The cribriform plate contains the olfactory foramina, through which the oldactory nerve passes. Projectig superiorly from the cribriform plate is a sharp triangular process called the crista galli. This structure serves as a poing ot attachment for the membranes that cover the brain"
já, hérna hafiði það!!! :) (alls enginn sérstakur texti, tekinn úr miðju kaflans)
hvað segiði er einhver á leiðinni í latté? eða kannski cappuchino? veit að það veitti ekki af espresso bara! :)
Engin ummæli
Skrifa ummæli
Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)