mánudagur, 21. janúar 2008

Helgin...

Vísó á hrafnistu á föstudaginn sem var ótrúúúlega skemmtileg ! ;) Ég og Harpa tókum hörkuna á þetta og gerðum allt af okkur sem við mögulega gátum. Myndir koma bráðlega inn og verða VEL ritskoðaðar, svona ykkar vegna ;) Vaknaði svo aðeins of snemma á laugardaginn og fór til Víkur til þess helst að fara á sleðann. Veðrið var ekkert allt of hliðhollt mér, svona fyrir utan það að bróðir minn var týndur á sleðanum fyrsta einn og hálfa tímann sem ég var í Vík.  komst bara smá og kíkti út á Höfðabrekku. 
Kíkti um kvöldið til Stjána og sigga þar sem Beta og Palli voru líka, spiluðum aðeins, kjöftuðum drukkum smá bjór og horfðum á TV. Alveg frekar næs kvöld bara ;)
á Sunnudaginn var veðrið ææææææði ! Sól og smá 
gola og snjór eins langt og augað eygði. Tók því dágóðan tíma á sleðanum og er bara að verða betri og betri... læt þó vera að stökkva upp snjóbörð, held ða þessi sleði sé bara ekki nógu kraftmikill!! :) 
myndir frá helginni eru að hlaðast inn og ég set það hi
ngað þegar þær verða komar...

KRULLUR!!!!
(en farnar núna samt... )
SHARE:

3 ummæli

  1. Nafnlaus5:01 e.h.

    Vá, sætust með krullur!

    Ég fór líka á sleða á sunnudaginn.. held að minn hafi verið aðeins minni en þinn.. ég þurfti allavega að finna brekkur til að renna mér á honum :p

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus5:51 e.h.

    þú verður bara að skella þér hingað á Norðurlandið...fuuuullt af snjó ;0)

    SvaraEyða
  3. Flottar krullur !!!
    Ef það hefur farið e-ð á milli mála þá elska ég krullur ;-)

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig