fimmtudagur, 29. júní 2006

nu verd eg ad blogga fyrir....

2 daga.. :)

bloggadi nefnilega ekkert i gaer.
(eins og eg bloggi a hverjum degi hvort sem er, hihi)

astaedan fyrir utlensku stofunum er einfold og eru nokkrir sjalfsagt bunir ad fatta af hverju...
eg er ad passa hja skilnadarfolkinu ed og nat, nema adstaedur hafa adeins breyst a heimilinu tvi ad hun er flutt ut i leiguibud i manud og svo er hann ad kaupa fyrir hana adra ibud sem hun faer afhenda eftir manud. . . meira ruglid a tessu lidi... en nog med tad.
eg var semsagt ad passa heima hja henni i gaer i nyju ibudinni sem hun flutti inn i a manudaginn ( ny og ekki ny... :) )
krakkarnir voru saman i einu rumi og audvitad vard allt brjalad! var reyndar vid tad ad verda brjalad adur en hun for.
endadi a tvi ad eg hringdi og fekk hana til ad koma heim og roa tau. hvad eg gerdi.. vissi eg ekki ta.
veit tad nuna ad eg gerdi ekki nokkurn skapadan hlut... :/
tetta var einfaldlega FYRSTA nottin teirra i nyju ibudinni, fyrsta nottin ein og bara bua med mommu... uff... ad hun skuli hafa farid ut ad klubbast og ekki verid med krokkunum tetta kvold skil eg ekki og aetla ekki einu sinni ad reyna. :(

i kvold er eg a annad bord ad passa fyrir HANN, i "gamla" husinu teirra... jah, er haegt ad flaekja hlutina aaaaadeins meira hah? (",)
krakkarnir eru rolegir inni i herbergjunum sinum... TESSA STUNDINA!
sjaum til med hve lengi.... :///////
fingers crossed!

rosalega gott vedur i dag, en tid erud sjalfsagt longu ordin treitt a ad hlusta a tessa romsu hja mer.

annars er ekkert ad fretta...
planid er ad koma heim, morguninn tann 29. juli og er eg ta alflutt heim!!! ( i bili ad minnsta kosti! ;) )

verslunarmannahelgina hef eg ekkert planad svosem, fyrir utan ad eg er alveg veik fyrir tvi ad fara til eyja a mina 3. tjodhatid. haldidi ad eg geti fengi styrk fra tilvonandi vinum minum i LIN? hehe

svo er eg buin ad pannta gistingu a todugjoldum, tad svikur nu engan.
sidustu todugjold sem eg for a sitja fast i minningunni...
tessi todugjold kynntist eg Svenna Akerlie, to svo ad vinskapur okkar hafi fjarad adeins ut upp a sidkastid, hvers vegna, veit eg ekki aaaalveg, en eg man to eftir todugjoldum ! :)
eg og arun upplifdum lika einhverja verstu tynnku aevi okkar og lagum medvitundarlausar i solbadi i heilan dag, uppskarum freknur, rjodar kynnar, heilsuna aftur og konguloarvef a milli hnjanna a okkur!!!! ( engar ykjur!) minn konguloarvefur hefur ekki haggast en konguloarvefurinn hja arunu er longu farinn enda ma sja tad a utkomunni, saetu prinsessunni hana Theu Mist.

over and out...

xxx
SHARE:

þriðjudagur, 27. júní 2006

ræs end sjæn!

.. já svaf út í morgun... mmm!!! ekki slæmt það :)
Mary Ellen er nebbla heima í dag þar sem hún þarf að fara upp í skóla með krökkunum einhverntíman yfr daginn, hún ætlar líka að sækja þau svo að ég er í fríi !
jah, eða svo til.
ætli ég fari nú ekki með molly út að labba og gangi frá þvottinum og svoleiðis..

rólegur dagur í gær.
for með eddie í sund og vinur hans, hann Tom kom með því að mamma hans og pabbi áttu miða á byrjunardag Wimbledon. skemmtilegt veður eða hitt þó heldur... rigning, rigning, rigning

það spáir svolítið betra veðri í endan á vikunni, en á laugardaginn spáir núna 33 stiga hita og heiðskíru. shit!
er að fara á Hyde Park Calling að sjá Roger Waters og fleiri tónlistarmenn spreyta sig. :)
maður verður samt orðinn eitthvað meira en lítið steiktur á að standa úti allan daginn í svona hita :/
maðu verður kannski brúnn á nebbanum !

ekkert meira í bili..

xxx
SHARE:

mánudagur, 26. júní 2006

það er komin...


... RIGNING
þetta fyrirbæri hef ég ekki séð í nokkurn tíma

samt svoldið þægilegt að láta nebbann blotna aðeins. :)
Mary Ellen var á því í morgun að það væri fátt eitt verra en rigning á mánudegi! :)
plönin í dag eru að þvo og strauja utan af rúmunum hjá krökkunum og láta kannski Nat naglalakka á mér táneglurnar ;)

fór út í gær með Nat og Dan...
endaði sótuð og skreyddist heim rétt um miðnætti.
já einhverntíman verður maður að drekka ef maður er að passa á fim, föst og lau! :))))

mz u

xxx
SHARE:

sunnudagur, 25. júní 2006

er svoldið....

...leið í dag...
mig langaði svo á ballið í gærkvöldi!!!! :(
ég vil fá report takk!

annars hefur þetta verið latur dagur, var svona að vona að gula fíflið myndi láta sjá sig í dag en ósk mín rættist ekki... :/
ég verð bara brún seinna. :))

hver vill koma og sjá Guns'n'roses þann 29. júlí á Wembley???????????
tek við öllum tilboðum :D
mig vantar líka fólk til að fara að taka með sér dót frá mér heim! :)
því í þessari viku er bara einn mánuður í að ég kem heim :)

segi ekki meira í bili

xxx
SHARE:

laugardagur, 24. júní 2006

lásuðið...


.... síðasta blogg??

þar sem ég sagðist vera svo hress??...

já.

það er víst ekkert skrítið, eins og Sunneva benti mér á ! :)

búin að setja met í að passa...
mjén I feel like 14 again..
passaði á fim og föst hjá skólastjóranum í St. Georges, skólanum sem krakkarnir eru í.

ég fór í dag svo til London að hitta krúttið hann Dave. oh, he's such a good laugh..
þeir sem vita ekki hver hann er þá kynntist ég honum á íslandi þegar það var verið ða taka upp Bjólfskviðu / Beowulf and grendel, fór líka til hans rétt fyrir jólin 2004, hann er semsagt áhættuleikari... nenni ekki að telja upp allar myndirnar sem hann hefur leikið í en hann sést nú hvort sem er eiginlega aldrei í þeim! hann leikur samt fullt í band of brothers og eitthvað í Da Vinci code... á eftir að sjá hana samt. ef þið sjáið verið að hálsbrjóta einhvern gaur í "flashback scene" þá er það Dave allavegana...
spjölluðum og hlógum helling og fórum út að borða í hádeginu, auk þess sem að þræða bari og drekka bjóra ;)

keypti mér ógeðslega góðan disk í dag!
"the singles" með Feeder...
mæli með ða þið tjékkið á honum... samansafn af frábærum lögum!!! og DVD diskur líka með.

í kvöld er lítið ða gerast, er að passa hérna heima í kvöld.
ég og Maddie (ásamt Molly) erum einar heima...
við horfðum því á DVD... bráðskemmtilega jólamynd... hmmm já.... um mitt sumar.
Madeleine sá semsagt um valið á myndinni sem heitir víst Elf... ég poppaði samt og við drukkum kók... SPENNANDI kvöld haaaa????
æj nei þetta var svaka kósí ;D

í kvöld er hestamannaballið í vík... ;((((((
wish I was there...
get ekki gleymt tilfinningunni í þegar ég stóð við barinn á einu ballinu og fatta allt í einu að allur salurinn kallar RAGNA-RAGNA-RAGNA.... (fullir Leikskálar) hjartað hoppaði alla leið ofan í skó þegar ég fattaði þetta... þá voru Paparnir búnir að kynna mig sem gestasöngkonu kvöldsins.
oh, þvílík snilld að fara á þessi böll!!!! einhverntíman ætla ég að njóta þess að vera í fríi daginn eftir samt :) hef alltaf þurft að vakna eldsnemma daginn eftir til að vinna... jakk

jæja, ég er hætt að tjá mig í kvöld...
skemmtið ykkur vel á ballinu dúllurnar mínar, geriði ALLT sem ég myndi gera!!!! (já, setjið hugmyndaflugið af stað!!)

xxx
SHARE:

föstudagur, 23. júní 2006

ég er svo...


hress og kát í dag.
veit ekki alveg afhverju það er samt.
kannski er það veðrið
kannski er það eplið sem ég borðaði með cheeriosinu
kannski er það af því að ég er ekkert búin að leggja mig í morgun ;)
kannski er það af því að ég sofnaði kl 11 í gærkvöldi

hvað það er nú er, þá er ég hress ;D

búin að fara út að hjóla með hundinn í dag, eins og í gær
rassinn á mér! ÁI!
þetta hlítur að venjast. er það ekki annast??

var ansi atorksöm í gær.

Þreif hjá annari fjölskyldu í gær, fór út að hjóla með hundinn, bakaði 2 ofurkökur, roosalega girnilegar, verst er að ég get ekki borðað þessar kökur frekar en hinar 8 sem ég hef bakað hér upp á síðkastið, þessar á að selja líka! (ætti ég ekki að fara að heimta prósentur??)
svo týndi ég bílnum! og nú er ég ekkert að grínast.

sótti krakkana í skólann í gær og þa ðvar svaka vesen með Eddie, hann hafði nefnilega týnt bindinu sínu í morgunfrímínútunum og mátti þvi ekki borða hádegismat. (erum við komin aftur í fornöld eða hvað????) svo týndist það aftur.
ég stormaði því með krakkana heim og sá að gaurinns em var að setja upp fjarstýringuna í stofunni var búinn að taka stæðið mitt, ég hélt kannski að rory hefði tekið bílinn minn en ég mætti honum í dyrunum...
hveeeer hafði tekið bílinn minn????
eftir að hafa pælt svoldið í þessu þá fattaði ég þa ALLT í einu að ég hafði víst farið keyrandi í skólann... ooooooh. labbaði því til baka og sótti hann ...

krakkarnir bjuggu til pizzur alveg sjálf og ég gerði svo eina stóra fyrir Rory og Mary ellen til að elda sér seinna um kvöldið.
ég var aftur á móti að passa hjá skólastjóranum í St. Georges.
og er aftur þar i kvöld
verð svo að passa hérna heima á laugardaginn.

í dag ætlaég að taka herbergið hans Eddies í gegn, tók herbergið hennar MAddie í gegn á miðvikudaginn..

eigiði góða helgi ..

xx
SHARE:

þriðjudagur, 20. júní 2006

17. júní...


já, í englandi kom líka 17. júní eins og heima en Englendingar voru nú ekkert svaka æstir yfir honum eins og íslendingarninr sem búa hérna.
vaknaði snemma og brunaði heim til ernu og þaðan fórum við til Erlu, ég geymdi svo Punt litla þar og við tokum lestina til South Kensington þar sem einhver Armani eða eitthvað álíka bókstaflega hljóp með okkur til að finna kirkjuna.
ekki það ða við höfum verið svona gasalega seinar, heldur var hann eitthvað að verða seinn.
Hann var samt ekki í vandræðum með að sýna kirkjuræknu stelpunum (sem BTW voru í djammgallanum fyrir kvöldið!) á St. Luke's. þar sem hátíðardagskráin átti ða fara fram.

við sungum við messuna og fórum svo út í garð og fengum okkur PULSUR!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! naaaaamm!!! smá fúlar samt, ég , erla og Rita að hafa ekki fengið steiktan lauk! en.. við fengum remúlaði og SS sinnep :D það var nógu gott :p
já, ekki má gleyma íslenska namminu sem við borðuðum á MET tíma.
það var nebbla mest megnis súkkulaði og hitinn þarna hliðina á kirkjunni, í skjólinu var ekki minna en 30-og-eitthvað-stig. enda límdust öll föt við okkur og þar fram eftir götunum. jakk! ekki voru þau nú samt mörg!

eftir að allt skipulagt var búið fórum við og keyptum smá upphitunarvökva og kíktum vso í stelpupartý til Sigrúnar, stelpu sem býr hérna yfir sumarið.
þar endaði ég á að drekka skikkanlegt magn af upphitunarvökvanum, syngja við sálina, svitna, verða fyrir árás af reittum páfagauk, og mála svo 5 stelpur, allar eins... ég var bara ekki alveg með allt dótið með mér... bara það sem ég ætlaði að nota.
við vorum því allar hver annari sætari!!!!

fórum svo um seint og síðar meir niðrí "bæ".
í London er bærinn frekar stór.
næst þurftum við að plana þetta eitthvað aaaaðeins meira.
en þetta var samt gaman

fórum í covent garden út að borða á Fire and Stone og svo á skemmtistað sem var ekkert skemmtilegur.
Rétt sluppum svo frítt inn á stað sem hét Los Locos og þar var ekkert smá mikið stuð.
það sem við dönsuðum.
tónlistin framan af var alger snilld.
öll gömlu gömlu gömlu lögin, allt upp í Sweet child o'mine!!
svo tók við techno seinna um kvöldið.
fjallmyndarlegir menn tóku mig upp á arminn allt þetta kvöld.
hvað var málið með það??
og ég sem var orðin hálf edrú.
ég hefði kannski tekið betur undir það við aðrar kringumstæður!!!
nú er ég samt á hálfgerðum bömmer að hafa ekki gert eitthvað í þessu!! híhí
einhverjir hözluðu þó.. híhi!!!!!!

fórum svo heim, ég, rita, erla og erna og gistum allar heima hjá Erlu.
vöknuðum snemma þar sem við vorum með daginn planaðan, sem fór svo allt í rugl og fokk.. :/
dagurinn var samt ekkert ónýtur enda fórum við til Kingston og fengum okkur að borða á Strada, löbbuðum meðfram Thames og enduðum í Hampton Court hallargarðinum, þar sem við borguðum okkur inn í alvöru garðinn og vá, hann er mun flottari núna þegar blómin eru komin!!!

hef ekkert meira að segja akkúrat núna.

annars eru komnar inn myndir frá helginni.
endilega kíkiði.
við erum svo sveittar og sætar á öllum þeim, og ansi margar glæsilegar!!! :)
nenni ekki ða skrifa við þær akkúrat núna.
blogga á morgun
SHARE:

mánudagur, 12. júní 2006

bara ef...




...ég gæti sýnt ykkur hvað ég er orðin brún ...
Eddie var að taka þessa mynd af mér hérna inni í stofu að horfa á sjónvarpið...
(já og í tilefni þess tók ég mynd af sjónvarpinu í leiðinni

ég fór á íþróttadag hjá maddie í dag.
shitturinn titturinn hvað mér var heitttt!!!
31 gráða í dag... takk fyrir..
ég held að þetta hljóti nú að fara að venjast.

í kvöld ætla ég að kíkja aðeins út á lífið ..
annars er lítið planað.
nenni ekki að segja frá deginum í smáatriðum enda nenniði örugglega ekkert að lesa um hvað ég er búin að strauja margar flíkur eða hvort ég hafi ryksugað ;)



(á hvaða þátt er ég að horfa? )
SHARE:

sólbruninn...


... sem ég náði mér í á bakið í gær hefur ekkert verið að plaga mig og er ég fallega rauð-brún á bakinu...

mér er samt alveg endalaust heitt.. alveg sama hvaða tíma sólarhringsins það er .
það á eftir að taka mig smá tíma að venjast þessu, ef það mun einhverntíman takast.

í nótt leið mér skást í engu nema bol og nærbuxum, liggjandi ofaná sænginni...
já svona svaf ég alla nóttina! held að ég hafi barasta aldrei gert þetta áður.

í morgun mér til smá gleði var skýjað svo að ég skellti mér í síðar buxur, sem maður getur hneppt upp skálmunum á, ég auðvitað gerði það og skundaði í skólann með krakkana..
.. það að það sé skýjað segir ekekrt um hitastigið.
örugglega 20 stig úti.
svo spáir 30 í dag takk fyrir!!!
já spánn hvað???

:D
SHARE:

sunnudagur, 11. júní 2006

helgar rapport.

er ekkert búin að sofa út um helgina...
það væri líka alger synd enda er alveg rosalega gott veður...

gekk vel að passa í gær...
þarf ekkert að sesgja meira um það svosem
gisti hjá heiðari og eik í nótt og var komin heim um hálf 11..
þá hendi ég drasli ofan í tösku og brunaði sem leið lá til Brighton þar sem Rita, Ragnheiður, Erla og Erna voru búnar aðv era alla helgina og við sóluðum okkur ( grilluðum okkur) á ströndinni í allan dag.

brilliant veður alla helgina.
þið munið aldrei trúa hvað ég er orðin brún! ( á minn mælikvarða¨!)
þarna var ég í dag...
mmmmmmmm


SHARE:

föstudagur, 9. júní 2006

i sol og sumaryl...

ja, sumarid er sko sannarlega komid herna i englandi eftir omurlega rigningarbyrjun...
er komin med slatta af lit og eru tvi til heidurs komnar myndir a netid... tid faid samt ekki uppgefna siduna, en endilega spurjidi bara :) half naktar myndir sko! :)

er nuna ad passa hja skilnadarfolkinu (ja eg for aftur eftir omurlegt sidasta skipti)
en allt er i guddi i kvold..
ekki taka tetta neitt tannig ad mer se illa vid tau...
tau eru frabaert folk..
skritid samt ad lenda svona inni tessu.

i dag var verid ad setja upp nyja sjonvarpid heima.
tad tok hvorki meira ne minna ein HEILAN dag....
en nu er tetta lika stora 50 tommu sjonvarp komid i gang, med surround hljodi, allar snurur grafnar i veggi og HD (high defenition - haskerpu) fotbolti rullar yfir skjainn af mikilli snilld!

for i sund i dag...
ji hvad tessi sundlaug er girnileg

a morgun er planid ad vakna snemma og strauja.
fara svo kl 11 til heidars og Eikar til ad passa strakana teirra i heilan dag tar sem nina au pairin teirra er a islandi, en er nu alveg ad fara ad koma heim samt, i enda juni.
eg gisti liklegast tar, fer samt adeins eftir tvi hvenaer tau koma heim fra bon jovi tonleikunum! :)

jaeja, ekki meira i kvold,

sorry hvad tad er langt sidan eg bloggadi.
reyndi i alvorunni 2 sidustu kvold.
blogger var bara nidri akkurat ta.
typiskt

allavegana

xxx
SHARE:

mánudagur, 5. júní 2006

uff....

eg aetla ekki ad eignast born...
er buin ad vera i einn og halfan tima ad svaefa bralaedingana herna hja skilnadarfolkinu....
argh!!!
eg aetla ad venja mina krakka a ad fara ad sofa alveg sjalf eins og maddie og eddie.... einhvernveginn held eg ad manni takist aldrei ad ala bornin upp eins og madur aetlar ser. . .
en madur ma to reyna..

andskotinn..
eg aetla ekki ad hugsa um barneignir akkurat nuna... langt i tau oskop!!! :)

er semsagt heima hja teim nuna og er naestum tvi buin ad gefast upp!!!!
argh!!!!
SHARE:

fimmtudagur, 1. júní 2006

myndir...

komnar myndir frá æðislegu helginni sem ég átti með Hildi og Gústa...

blogga bráðum.

MYNDIR HÉR


xx
SHARE:
Blog Design Created by pipdig